Eldur í Húnaþingi snýst ekki bara um að dansa, hlusta á tónlist og leika sér þar til sólin kemur upp.. nú eða sest.. eða þús veist.. það er sumar! Á hverju ári leitumst við við að auðga hugann með námskeiðum, fyrirlesurum og tækifærum til þess að koma saman og deila hugmyndum og prófa eitthvað nýtt.


Viðburðir í „Kveikt á perunni“ 2018 verða skráðir hér um og uppúr maí, svo komdu endilega aftur!

© 2019 by Natalia Grociak www.grociak.com