Sama á hvaða aldri þú ert og sama hver áhugamál þín eru þá erum við með eitthvað fyrir þig. Allt frá bjórjóga til leikja forritunar, sirkhúsnámskeiði, fjallahlaupi, brúðugerð, dansnámskeiðum, „pop-up“ galleríum,

heimsmeistaramóti í Kleppara, íþróttum, hverfakeppni, gong slökun, ævintýri á bátum, hestaferðir og sápurennibraut… við erum með eitthvað fyrir alla.
Á þessari síðu kemur svo hægt en örugglega í ljós, uppúr maí, hvers þú getur byrjað að hlakka til! Tékkaðu á okkur aftur hér!

© 2019 by Natalia Grociak www.grociak.com